Um sjóðinn

Megintilgangurinn með rekstri sjóðsins er eftirlit með bifreiðastöðu í því skyni að greiða fyrir umferð gangandi jafnt sem akandi vegfarenda.