Gjaldskyld bílastæði

 

Þann 1. janúar 2013 tók Isavia við rekstri bílastæðanna við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Sérstök deild, KEF Parking, var stofnuð til að halda utan um þessa starfsemi.

 

Gjaldskyld bílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru þrjú talsins:

P1 Skammtímastæði brottför

P2 Skammtímastæði koma

P3 Langtímastæði

Nánari upplýsingar um þjónustu og verð er hægt að nálgast á www.kefairport.is