Gjaldskyld bílastæði

 

Þann 1. janúar 2013 tók Isavia við rekstri bílastæðanna við Keflavíkurflugvöll.
 

Gjaldskyld bílastæði við Keflavíkurflugvöll eru þrjú talsins:

P1 Skammtímastæði brottför

P2 Skammtímastæði koma

P3 Langtímastæði

Nánari upplýsingar um þjónustu og verð er hægt að nálgast á www.kefairport.is